Kynningarfundur um ungliðastöður á vegum SÞ haldinn þann 27. Febrúar
Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi ásamt utanríkisráðuneytinu bjóða til kynningarfundar um ungliðastöður á vegum Sameinuðu þjóðanna á morgun, 27. febrúar. Linkur á fundinn er aðgengilegur á Facebook...
View ArticleNýr ungmennafulltrúi Íslands hjá SÞ á sviði mannréttinda kosinn á...
Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir, 24 ára Akureyringur sem stundar bachelornám í mannréttindafræði við Háskólann í Malmö var um síðustu helgi kosinn nýr ungmennafulltrúi Íslands hjá SÞ á sviði...
View ArticleÁkall Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi vegna ástandsins fyrir botni...
Í ljósi sífellt versnandi aðstæðna á Gaza svæðinu, kallar Félag SÞ á Íslandi eftir því að íslensk stjórnvöld hefji greiðslur að nýju til UNRWA ásamt því að þau beiti sér fyrir tafarlausu og...
View ArticleÍslensk ungmenni á ráðstefnu í Helsinki
Dagana 11-13. mars hélt hópur íslenskra ungmenna undir handleiðslu Félags Sameinuðu þjóðanna til Helsinki á opnunarráðstefnu norræns ungmennaverkefnis sem er samvinna milli Félags SÞ í Finnlandi,...
View ArticleHeimsmarkmið mánaðarins – ný verkefni á kennsluvef UNESCO-skóla
Við kynnum til leiks nýjan lið í skólaverkefnabanka UNESCO-skóla: Heimsmarkmið mánaðarins. Í hverjum mánuði fram á næsta ár kemur inn nýtt skólaverkefni um hvert og eitt heimsmarkmiðanna þar sem...
View ArticleNorrænn fundur Félaga Sameinuðu þjóðanna og Norðurlandaráðs
Dagana 3-5. apríl var haldinn árlegur norrænn fundur Félaga Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn. Á fundinum hitta norrænu félögin helstu samstarfsstofnanir Sameinuðu þjóðanna sem starfa í UN City og...
View ArticleMiklir möguleikar í þekkingarmiðlun og samstarfi UNESCO-skóla á alþjóðavísu
Á dögunum tók Félag Sameinuðu þjóðanna á móti UNESCO-skólanum Menntaskólanum á Tröllaskaga. Með þeim í för voru nemendur og kennarar frá vinaskóla þeirra, framhaldsskóla sem staðsettur er í Alcoy,...
View ArticleUngmennafulltrúi Íslands hjá SÞ á sviði kynjajafnréttis hvetur íslensk...
Birta B. Kjerúlf var kosin ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði kynjajafnréttis á fundi leiðtogaráðs Landssambands ungmennafélaga (LUF) þann 26. apríl 2023. Þar að auki hefur hún...
View ArticleVinnustofa fyrir ungt fólk á aldrinum 16-30 ára um mannréttindi og...
Þann 15. maí næstkomandi býður Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi (e. United Nations Association Iceland) upp á vinnustofu fyrir ungmenni um mannréttindi og heimsmarkmiðin um sjálfbæra þróun....
View ArticleVinningshafar í samkeppni ungs fólks heimsóttu höfuðstöðvar Sameinuðu...
Á dögunum fóru vinningshafar í samkeppni ungs fólks til New York að heimsækja höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna. Þau Eybjört Ísól Torfadóttir, nemandi Kvennaskólans í Reykjavík og Þröstur Flóki...
View Article